top of page

Viðeigandi þjónusta og aðstoð

Sveitafélög á Íslandi skulu bjóða börnum og ungmennum með fötlun upp á frístundaþjónustu eftir að skóladegi lýkur. Þessi þjónusta skal einnig standa til boða eftir tilfellum áður en kennsla hefst á daginn og þegar skólar starfa ekki að undanskyldum lögbundnum frídögum. Mikilvægt er að þjónustan sem frístundarheimilin bjóða upp á skal vera þannig að hún henti hverju barni á einstaklingsmiðaðan hátt.Mikilvægt að frístundaþjónusta sé fagleg og að starfsfólk geti ábyrgst það að vinna þeirra sé fagleg og uppbyggileg fyrir börnin.

%25C3%25BE%25C3%25A1tttaka_edited_edited

Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.

© 2023 by Frístund fyrir alla. Proudly created with Wix.com

bottom of page