top of page

Samskipti
Markmiðið snýr að því að starfsemin sé studd á fjölbreyttann hátt með skilvirkum upplýsingum og samskiptum. Þessi samskipti og upplýsingar geta verið í gegnum síma og tölvur. Til þess að samskipta- og upplýsingaflæði sé gott er mikilvægt að frístundarheimili hafi heimasíðu sem inniheldur grunnupplýsingar um starfsemina og að hún sé virk og reglulega uppfærð. Mikilvægt er að starfsemin sé skipulögð, þar er lagt upp með að dagskipulag og verkefnaskipting starfsfólks séu greinileg og reglulega endurmetin út frá þörfum barna. Mótttaka barna og brottför þeirra úr frístund er gert með skipulögðum hætti.
Frístundaheimili fyrir 6-9 ára börn, hlutverk, leiðarljós, markmið og viðmið
bottom of page