top of page

Verkfæri
Lögð er áhersla á að starfsfólk frístundar sýni fagleg vinnubrögð. Ef við skoðum starfsvettvang eins og frístund er mikilvægt að hafa á hreinu hvaða hlutverk og verkfæri starfsfólk ætti að nýta sér í því starfi. Verkfæri sem nýtast í þjónustu við börn í frístund er fjölbreytt og mörg. Verkfæri á borð við hugmyndafræði, skipulag og einstaklingsmiðuð þjónusta gefa starfsfólki frístundar kost á því að mæta þörfum hvers barns.
bottom of page