top of page

Teymi er hópur af einstaklingum sem vinna saman að sama markmiði sem þau hafa kosið að vinna að. Þegar starfað er með fötluðum börnum er venjulega haft teymi sem samanstendur af þeim aðilum sem vinna hvað mest með fötluðu fólki og þeim sem standa þeim næst. Þeir einstaklingar sem eru í slíku teymi eru þá yfirleitt foreldrar, þroskaþjálfar, sjúkraþjálfarar og starfsmenn frístundar. Þeirra vinna er að gera líf einstaklingsins eins gott og mögulegt er, og þurfa samskipti og samvinna þeirra sem eru í teyminu því að vera góð. Það sem einkennir gott teymi er að meðlimir vinna þétt að sameiginlegu markmiði einstaklingsins, traust gangi á milli meðlima teymisins og að upplýsingar gangi vel á milli meðlima.

Teymisvinna

teymisvinnavol2_edited_edited.jpg

© 2023 by Frístund fyrir alla. Proudly created with Wix.com

bottom of page