top of page

Upplýsingar um tómstundir

Allir grunnskólar á Íslandi skulu þá gefa nemendum kost á félags og tómstundarstarfi, hvort sem það er á skólatíma eða eftir skóla. Þegar aðgengi að tómstundum er lélegt getur það haft áhrif á félagslíf fatlaðra barna og hindrað ánægju þeirra og sjálfstæði. Með því að passa upp á að sem fæst börn séu útilokuð og þjálfa starfsfólk til að skilja betur þarfir barna með námsörðuleika er hægt að auka aðgengi barna að tómstundum. Þetta er einnig hægt með því að veita upplýsingar um tómstundir á auðskiljanlegan hátt og hvetja fötluð börn til að taka þátt í verkefnum sem tengist tómstundastarfi. Tryggja skal aðgang fatlaðra barna að tómstundum og virða rétt þeirra til að tjá skoðanir sínar.

Lög um grunnskóla

© 2023 by Frístund fyrir alla. Proudly created with Wix.com

bottom of page