top of page

Lærdómssamfélag

Til þess að efla samstarf er mikilvægt að huga að lærdómssamfélagi, lagt er áherslu á að starfsfólk skólans læri hver af öðrum til að ná betri árangri. Svo að teymisvinna gangi vel er nauðsynlegt að allir skilji og meti starf hvers annars. Það er því stór þáttur í að leysa þetta verkefni og framtíðar verkefni í skólanum. Lærdómssamfélag er hópur af fólki sem deilir sameiginlegri sýn á námi, það styður við hvort annað og finnur leiðir til að greina sína starfshætti í sameiningu. Með því að bæta starfshætti sína og viðhalda stöðugu námi og hvatningu meðal starfsfólks skólans er hægt að bæta nám nemanda.

lærdómssamfélag.jpg

Skóli sem lærdómssamfélag

© 2023 by Frístund fyrir alla. Proudly created with Wix.com

bottom of page