top of page

Tákn með tali
Það sem gott er að lýta til í tengslum við tjáskipti barna er Tákn með tali (TMT). Tákn með tali er tjáskiptaaðferð sem ætluð fyrir fólk með mál- og talörðuleika. Tákn með tali byggir á líkamstjáningu og svipbrigðum ásamt tilbúnum táknum úr táknmáli. Táknin eru notuð samhliða tali og aðeins lykilorð hverrar setningar eru táknuð. Með því örvar það málskilning og málvitund. Með því að nota tákn samhliða tali eru orðin gerð sýnilegri og þarf af leiðandi á fólk auðveldara með að læra ný hugtök. TMT aðferðin er aðlöguð að hverju barni og tekur mið af þroska þess
bottom of page