top of page

Myndrænt boðskiptakerfi / PECS

Ásamt tákn með tali er einnig mikilvægt að lýta til mismunandi boðskipta í skóla og frístundastarfi. Ein af þessum boðskiptaleiðum er PECS (The Picture Exchange Comminucation System) Aðferðin PECS er myndrænt boðskiptakerfi sem hefur verið notað aðallega með börnum á einhverfurófinu. Með PECS er hægt að hjálpa börnum að samskipti og þar af leiðandi hægt að  koma til móts við þau börn sem eiga erfitt með að eiga boðskipti og tjá sig með töluðu máli

© 2023 by Frístund fyrir alla. Proudly created with Wix.com

bottom of page