top of page

Þroskaþjálfi

Siðareglur þroskaþjálfa

Þroskaþjálfar passa upp á rétt þeirra sem þeir þjónusta og að lífsskilyrði þeirra séu góð og til jafns við aðra. Það sem einkennir störf þeirra er virðing og að efla sjálfstæði og sjálfræði allra þeirra sem þeir veita þjónustu ásamt því að efla frelsi þeirra til að taka eigin ákvarðanir. Með hugmyndafræði, viðmið og gildi þroskaþjálfa til hliðsjónar getur starf þeirra haft góð áhrif.​

Þroskaþjálfar nota virðingu og umhyggju til að ná til barna og þurfa þeir einnig að virða þeirra trúnað og vera virkir í upplýsingarmiðlun

© 2023 by Frístund fyrir alla. Proudly created with Wix.com

bottom of page